Einu sinni voru Íslendingur, Ísfirðingur og Spánverji í bíl saman. Þeir voru að keyra til Akureyrar. Spánverjinn var að keyra.

Allt í einu spyr Íslendingurinn: “hey, hvenær ætluðum við aftur að stoppa til að fá okkur að borða?”

Spánverjinn svaraði: “bara bráðum, fyllum tankinn bráðum aftur, fáum okkur að borða þá”

þá sagði Ísfirðingurinn: “ég er alveg með harðfisk sko, má bjóða ykkur”

Þá svaraði Spánverjinn: “hahah heldurðu að ég sé Ísfirðingur?”

þá sagði Ísfirðingurinn: “nei ég er sko Ísfirðingurinn”

eftir þetta var vandræðaleg þögn í stutta stund.

Þegar þeir voru alveg að koma á bensínstöðvina missti Spánverjinn taco-ið sitt og beygði sig niður til að ná í það, einmitt þá kom bíll á móti og klessti á þá, allir létu lífið nema Ísfirðingurinn.

Þá sagði Ísfirðingurinn: “HAHAHAH þetta færðu fyrir að taka störf í landinu mínu ófétið þitt”