Mér finnst sund ekki skemmtilegt. Ég er með hræðilega kennara suma. Einn er svo brjálaður að ég og vinur minn erum alltaf í hláturskasti í tímunum. Vinur minn var búinn að setja verkefnið sem að við áttum í möppu og var að reyna að fatta hvað ísbjörn væri á dönsku. Þá kom Sturla(Já, hann heitir það, ironic, eh?) og sagði, þú ert ekki byrjaður, við þurfum enga svona fugla hér! Þá sprungum við (og margir aðrir líka úr hlátri) Þetta gerðist í dag. Nenni ekki að skrifa allt annað sem hann hefur...