Ég veit bara ekki hvort það flokkast undir dulspeki eða eitthvað annað, sagnfræði eða svoleiðis. En ég held að það yrði gaman að fjalla um trúarbrögð, s.s. öll helsu trúarbrögðin og aðrir geta sagt frá hvernig þeir trúa og hvort þeir trúa. Talað um gömul trúarbrögð og fleira. Hvernig lýst öðrum á þessa hugmynd?