Var nú búinn að heyra þetta með stigadæmið staðfest. Og hélt að hitt væri það líka, hmmm. http://www.gameover.is/?p=190 Ég sé ekki betur en ég hafi rétt fyrir mér. Sony eru iðnir við kolann eins og alltaf og í dag var haldinn viðskiptafundur. Kynnti Sony ýmislegt hvað PS3 og PSP varðar.PlayStation 3 mun spila PSOne og PS2 titla í hágæðaupplausn. Til að byrja með mun netþjónustan fyrir PlayStation 3 bjóða upp á mótspilun, skilaboð, stigakerfi, vinalista, radd- og vídeóspjall og niðurhal...