Hann er að tala um að ef þú hefðir sleppt seinni helmingnum af korknum, þar sem minnst var á kattahland þá hefðiru getað fengið sófa. Og var þá að gefa í skyn að hann ætti sófa sem að köttur hefði pissað í. Þetta er svokalluður brandari, þú getur lesið meira um brandara, ef að þú kannt Engilsaxnesku, hér.