Ekki MarioKart né Animal Crossing. Einhver bílaleikur sem að ég keypti með tölvunni fyrir 2 árum eða svo, þegar að úrvalið voru svona 8 leikir. Asphalt Urban GT, held ég að hann heiti. Ooooog….Nintendogs. Hræðilega leiðinlegur sama hvað fólk vill meina :)