Þú ert greinilega að gera eitthvað vitlaust á torrent. Ég á sjálfur flakkara, en get ekki treyst á að vinirnir hafi allt, og nenni stundum ekki að fara til þeirra. Næ sjálfur í kringum 15-200kb/s á anime.is en fer alveg uppí 600-700kb/s á torrent stundum(Þó ég viðurkenni að það sé oftast hægara, í kringum 100-350kb/s).