ef ykkur finnst einhvað hérna heimskulegt þá get ég sagt ykkur hvað vinkonur mínar gerðu í gærkvöldi. það voru tvö party hjá vinahópnum í gærkvöldi og í öðru þeirra voru allir á rassgatinu og voru þar 3 stelpur sem ákváðu að fara niður á höfn afþví að tvær þeirra ætluðu að stökkva í sjóinn sem að þær gerðu á nærfötunum einum fata, sú þriðja var að klyfra yfir einhverja girðingu með þeim afleiðingum að hún missti skónna sína í sjóinn hún ætlaði samt bara að láta þá fara en hinar stelpurnar...