Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fugl
fugl Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
362 stig
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“

Re: 90-97 patrólar

í Jeppar fyrir 15 árum, 2 mánuðum
asíukallinn hefur held ég bara gert eina mjög góða skiptingu…sem hefur ekki komið í neinum asískum jeppa, bara Jeep Cherokee og Toyota Supra, annars hafa allar skiptingar frá asíukallinum sem ég hef heyrt um átt í miklum hitavandamálum. hinsvegar skil ég ekki áráttu manna við að hafa þetta beinskipt, er virkilega svona skemmtilegt að þurfa að annaðhvort lulla upp í lágum gír eða stoppa í miðri brekku af því að maður þarf að skipta niður?

Re: Vesen á Yaris

í Bílar fyrir 15 árum, 2 mánuðum
komast að því hvað er að stríða þér og laga það, eða ef þú kannt að forrita innspýtingartölvuna að núlla þennan varnarfídus úr henni, efast samt um að þú hafir kunnáttu í það frekar en flestir :P

Re: bjalla

í Bílar fyrir 15 árum, 2 mánuðum
ef alternartorinn er í lagi er nóg að hafa geymasamböndin tengd saman til að mynda hringrás en þú gætir þurft að draga hann heillengi í gang til að ná að láta alternartorinn snúast nóg til að halda vélinni gangandi

Re: Vesen á Yaris

í Bílar fyrir 15 árum, 2 mánuðum
ástæðan fyrir því að hann hegðar sér skringilega þegar ljósið er á er að hann fer í “fail safe” styllingu þar sem hann fær mjög mikið bensín á móti lofti og missir því afl og eyðir meiru, mjög eðlilegt þegar “check engine” ljós kviknar í bíl með beinni innspýtingu

Re: Xenon

í Bílar fyrir 15 árum, 2 mánuðum
af hverju að fara svona hátt þegar besta lýsingin sem þú færð er um það bil 6000K? bara til að vera óþolandi fyrir aðra sem mæta þér mér finnst að það eigi að banna þessi ljós sem lágan geysla, fínt sem hár geysli enda mjög þægilegt að keyra með svona ljós í myrkri en sem lágur þá ertu alltaf að blinda þann sem þú mætir.

Re: Bluetooth vandamál

í Apple fyrir 15 árum, 2 mánuðum
þú getur farið inn í símann í gegn um tölvuna og sótt gögnin úr símanum í gegn um tölvuna

Re: Akstur án bílpróf

í Bílar fyrir 15 árum, 2 mánuðum
u.þ.b. fjórfald tíðari peruskipti en á öðrum bílum, dýrari olía sem þú ÞARFT að setja á bílinn, munar u.þ.b. 3-4000 krónum per olíuskipti.

Re: Óskarinn verður ekki sýnd á Íslandi

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
verður óskarinn sýndur á E!?

Re: wikipedia getur klikkað

í Gullöldin fyrir 15 árum, 3 mánuðum
en þetta er ekki á tónleikum, þetta er í útvarpsþætti, þó það sé spilað live eru það ekki tónleika ;)

Re: *Ég á eftir að skýra þessa mynd*

í Grafísk hönnun fyrir 15 árum, 3 mánuðum
þeir eru reyndar 5690749000017

Re: Hver er með umboð fyrir Jeep?

í Jeppar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Askja eiga að vera með það, en þeir vilja það ekki og gera því ekkert fyrir Jeep, svo að það er í raun enginn með það núna.

Re: okukensla

í Bílar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
á 16 ára afmælisdaginn, með skriflegu samþykki foreldra

Re: næ ekki að kveikja á bílnum

í Bílar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
er hann sjálfskiptur? ef svo er, er hann pottþétt í park?

Re: Jeep Cherokee Laredo '94

í Bílar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
það er nú engin V6 í honum, það er línu sexa. en ég veit að það hafa verið settar áttur í þá, en þetta er töluverð smíði, því að mótorfestingarnar eru ALLT öðruvísi á V8 heldur en I6 vél, svo ekki sé talað um rafmagnið, en já, þetta er hægt ef þú hefur kunnáttu til þess

Re: Óska eftir!!!

í Apple fyrir 15 árum, 3 mánuðum
er komin 3. útgáfa af iPhone, er ekki bara komin 2. útgáfa sem stiður 3g farsímakerfið?

Re: Ljós

í Bílar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Halogen perur eru bara venjulegar framljósa perur og fást á öllum bensínstöðvum, það er H4 perurnar, getur einnig keypt þær í Bílanaust ef þú villt. .

Re: Jeep Hurricane Concept

í Jeppar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þessi hugmyndabíll er algjör snilld, tvær V8, man ekki alveg stærðina, en önnur vélin sér um framhjólin og hin um afturhjólin, hvert dekk getur beygt sjálfstætt, svo að það er hægt að snúa honum við á punktinum, keyra út á hlið og ótrúlegustu hluti. Þegar þetta concept kom út var það framsæknasta jeppaconceptið og mig grunar að það sé það ennþá. En þetta er concept sem ég vona að verði ekki framleitt út af því að þetta er einfaldlega allt of þungt :P

Re: felga

í Bílar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
væri nú bara sniðugast að rífa hjólið undan og keyra með það á dekkjaverkstæði og geyma bílinn á annaðhvort varadekki eða kubbum á meðan

Re: VHS yfir á DVD

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
gæti verið að það heiti Myndform sem er þarna uppi í Árbæ, man bara ekki hvort það var Bergvík eða Myndform :P Bætt við 27. janúar 2009 - 16:27 fór á já.is og það er víst Bergvík sem er þarna uppi við Árbæjarsafn :)

Re: þín óhöpp

í Bílar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hef lent í einu bumpi þegar að einhver hálfviti svínaði á mig á Dalvegi í Kópavogi, sá ekkert á bílunum hjá okkur. Svo keyrði ég einu sinni upp á vegrið á Cherokee sem ég átti, bremsurnar voru orðnar slappar á honum og allt í einu datt fíflinu fyrir framan mig í hug að negla niður og skoða skemmdir á tvem bílum sem höfðu lent saman, reyf annað fram dekkið en slapp við að keyra á bílinn.

Re: Gamall Mustang

í Bílar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
hann er að tala um myndina sem hann er að linka í

Re: Jeppaferðir

í Jeppar fyrir 15 árum, 4 mánuðum
situr í farþegasætinu, svona eins og “Co-Pilot” ;)

Re: Jeppaferðir

í Jeppar fyrir 15 árum, 4 mánuðum
best er bara að byrja að mæta á fundi hjá Ferðafélaginu 4x4 (www.f4x4.is) og kynnast mannskapnum, þú getur þá örugglega fengið að vera “kóari” hjá einhverjum, lang skemmtilegast að ferðast með hópi manna sem kunna á sportið og eru að skjóta á hvorn annan og þess háttar. svo er aldrei að vita nema þú fáir veiruna og dettir í sportið sjálfur, þá er fínt að þekkja nokkra því að það er fátt vitlausara en að fara einbíla upp á fjöll og ennþá vitlausara að reyna það óreyndur.

Re: Ljósabúnaður

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ljóshundur er perustæði með haldfangi og langri snúru sem þú getur farið með hingað og þangað, t.d. notað þegar þú gerir víð bíl o.þ.h. rússi er hinsvegar bert perustæði uppi í loftinu.

Re: Toyota Hilux

í Jeppar fyrir 15 árum, 4 mánuðum
þú hefur sumsé legið lengi í þynnkukasti frá áramótum og varst að komast til lífs í dag :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok