ég hefði nú alldrei fæðst og mamma hefði dáið með mér, þar sem ég var tekinn með keisaraskurði, svo hef ég líka fengið skarlatsótt, eða mig mynnir það, þá var það voða lítið mál en frétti seinna að ef ég hefði fengið hana 20 árum áður eða svo hefði mér verið hent í einangrun :S svo fékk ég líka sýkingu í tá einhverntíman og hefði hún allveg getað dreift sér ef að ég hefði ekki fengið pensillín við því.