2ja hestafla bíll myndi aldrei komast upp, en 200 hestafa bíll myndi gera það með nógu lárri gírun, en það tekur tíma og þolinmæði en svo skiptir vélarafl ekki höfuð máli í hálku, þá gildir að taka ekki spól, ef maður spólar þá er ferðin búin og verður að bakka niður aftur, það er nánast pottþétt, nema þú eigir eftir að keðja, þá keðjar þú og heldur áfram ;)