ég sá sérstaka bilun í svona bíl núna í vikunni, en það var að tengistykkið frá gírstöng og í kassann var bara búið, sem gerði það að verkum að það var ekki hægt að fara í 1. og 2. gír, og fór hann með tvær kúplingar á stuttum tíma áður en að það var fundið út hvað það var, enda ekki eðlilegt álag á kúplingu að taka af stað í 3., ef að bíllinn verður MJÖG latur af stað, láttu þá kíkja á þetta, til að þurfa ekki að vera endalaust að kaupa kúplingdisk í hann ;)