ég keypti einusinni dvd spilara þarna, svo bilaði hann og ég fór með pabba í bt að skella honum í viðgerð, þá kom bara frá þeim að við þyrftum að fara niðrí bæ með spilarann til að koma honum í viðgerð, en pabbi snappaði (ekki oft sem að hann snappar, verður frekar fúll en reiður) og sagði bara að þeir ættu sko að taka hann þarna, þeir seldu mér spilarann og ættu að koma honum í viðgerð sjálfir, ég væri með ábyrgð HJÁ BT og við færum sko ekkert að standa í sendiferðum fyrir þá, svo þegar ég...