ég er að segja að Hummer H2 sé drasl, hefurðu sem dæmi einhverntíman séð myndir af þeim eftir árekstur, það er víst bara eins og að lest hafi farið á þetta(ekki séð það sjálfur, en heyrt lýsingar frá mörgum, og þá MJÖG mörgum) en þó svo að Hummer H1 (þessi gamlia klassíski sem að er nánast allveg eins og Hummvee) sé mun skárri en H2, þá er hann langt frá því að vera besti bíll sem að maður getur fengið. þeir eru orginal 3,5 tonn, sem að er ÞUNGT, þeir eru að vísu með ágætis rokk, en hann...