ég, einelti og stríðni svo lengi sem ég man fannst ég vel vaxin en það var brotið niður fannst ég falleg, það líka brotið niður en.. Svo kynntist ég yndislegu fólki og yndislegum kærasta, tók mig saman í andlitinu, varð bara hress og kát og ánægð með sjálfa mig og voila! mér líður ótrúlega vel, í æðislegu sambandi með æðislegum strák sem finnst ég svo falleg og sæt og það lætur mér líka líða svo sætri og fallegri.. ..svo vittu til.. það þarf bara að hugsa jákvætt..þetta kemur allt saman á endanum:D