Veit ekkio alveg hvort þetta flokkast undir 'astarsorg en ég verð bara að koma þessu fra´mér líður alveg ömuleg…

Þetta byrjaði klukkan 2 um nóttina þann 17.sept..
Bróðir minn byrjar að ráfa um íbúðina fárveikur og getur ekki sofið. Hann er búin að vera að ráfa endalaust um í klukkutíma, ég ákveð bara að fara að sofa og fer inní herbergi og hátta mig. Síðan þegar ég kem fram og ætla inná bað að bursta tennurnar sé ég að bróðir minn stendur í anderinu full klæddur og pabbi við hliðná honum fullklæddur, ég spyr hvað sé í gangi og mamam segir mér að pabbi sé að fara með hann uppá sjúkrahús því honum er svo illt í maganum.
Ég fer þá bara inní herbergi og reyni að sofna og býst bara við því að sjá hann um morguninn.
Svo þegar ég vakna um 6 leitið er opið hjá bróðir mínum og ég skil ekkert í neinu. Fer bara í sturtu og geri mig til fyrir skólan.
Síðan kemur mamma tíl mín og segir við mig að pabbi muni ekki taka með mér rútuna í dag því bróðir minn sé ennþá uppásjúkrahúsi og ég veit ekki neitt hvað er að honum.

Eftir þetta áttaði ég mig á því hversu mikið ég elska bróðir minn gæti ekki hugsað mér að missa hann. Hann er mér allt. Hugsið vel um systkini ykkar þau eru mikilvægari en þið haldið.

Hef svo miklar áhyggjur af honum.
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…