Gulrótarkaka með súkkulaði 250 gr rifnar gulrætur 1öö gr möndlur, þurrristaðar og malaðar 325 gr spelt 2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1/2 tsk engiferduft 1/4 tsk kardimommuduft salt á hnífsoddi 100 gr gróft saxaðar döðlur 2 dl kókosolía 1½ dl Agave síróp 2-3 egg sesamfræ eða kókos Hitið ofninn í 180°, smyrjið kökuform og stráið sesam eða kókos í botninn. Setjið rifnar gulrætur, malaðar möndlur, spelt, lyftiduft, kanil, engifer, kardimommur, salt og saxaðar döðlur í skál og blandið með sleif....