Gaur ekki vera að tala um eithvað sem þú veist ekki rassgat um. Hann gerði fullt af góðum hlutum og menn segja að það séu bara 2 konungar sem virkilega hafa verið annt um þjóðina frá því að við fengum konunga fyrst og það eru Jörundur og Kristján X. Jörundur var ekki eithver gaur sem var að ljúga sig upp á þetta skip heldur var hann túlkur á skipinu. Svo er ég tilbúin að draga orð þín í efa að hann hafi tekið yfir landið til að ganga í augun á eithverjum. Miklu frekar hefur hann bara verið...