Heh, var ekki alveg viss hvort ég skildi þig en greinilegt að ég gerði það, SJIBBÍ! En það er nú ekkert verið að kenna erfiða hluti bara þetta basic til að maður geti gert sig skiljanlegan og geti lesið á barnaskóla gráðu. Annars hef ég lítið lært, en ef þig langar að vita meira, bara spurðu…