mér stendur til boða að taka ensku, dönsku, stærðfr. og þýsku 103 á næsta ári sem valfag í 10. bekk en ég var að velta því fyrir mér hvað græði ég á þessu? hvort er þetta bara undirbúa fyrir mentaskóla eða er þetta eitthvað þannig að ég þarf ekki að læra það í mentaskóla eða eitthvað? væri mjög glaður ef að einhver gæti svarað mér, nenni ekki að tala við námsráðgjafa því hún er ekkert smá pirrandi, gæti ekki lifað það af að vera einn með henni…