Það eru tvær fleiðrur sem eru himnur sem umlykja lungun svo að lungun snerti ekki brjóstholið og á milli þessara tveggja fleiðra er vessi. Þetta ver lungað frá því að rifbeinin stingast í lungað ef þau eru ekki of hvöss til að gera gat á fleiðruna. [Örnólfur Thorlacius, Lífeðlisfræði bls 148, Iðnú, Reykjavík, 2002]