Jæja, þá má þér finnast það, en það mun ekki breyta þeirri STAÐREIND að það er ekki töff að læra í strætó. Það er eithvað svo abbó, þó ég hafi gert það þegar ég hugsa til baka, en þá var ég að fara í próf. Líka svalasti gaur sem ég þekki hefur lært í strætó… hmmm, samt ekki töff!