Ég er meira svona að tala um grunnskóla og menntaskóla í því samhengi. Sköpunargáfa er í vinstra heilahvelinu og skólar einbeita sér að því sem er í hægra heilahvelinu. En já að spila á hljóðfæri virkjar að ég held vinstra heilahvelið svo það er undantekning. En ég er nú bara að rugla aðeins í ykkur þó með þeim hætti að þið ættuð alveg að taka það til ykkar. Auðvitað er mikilvægt að fara í skóla svo að fólk læri að vera læknar, kennarar, löggur o.s.frv. en skólakerfið í heildina er frekar...