Ég tók ekki dönsku og komst inní náttúrufræðibraut MS og lenti í engu útaf því. Fór samt í dönsku eins og allir hinir og allt það. Breytir engu held, annars stendur hvað þú þarft að ná til að komast inná ákveðnar brautir í skólunum alltaf. T.d. 5 í stæ 5 í ísl og það og ef það stendur ekkert um dönsku þá þarftu ekki að taka dönsku. Annars er ég geðveikt góður í dönsku og náði 8 í skólaeinkuninni, en þar sem ég þurfti þetta ekki þá sleppti ég því.