Þú bara greinilega ert ekki með húmor fyrir pólitík. Hann og Guðni Ágústson eru mínir uppáhalds menn. Var eithver fyrirsögn með honum í DV að hann hefði bitkraft úlfs eða eithvað því um líkt, djöfull hló ég. Allir geðveikt reðir út í hann og eithvað. Annars er hann góður stjórnmála maður þannig séð, er þarna nánast kosinn bara af eyjamönnum og það er bara útaf því að hann gerir gott við sína, er ekkert að lepja dauðann úr skel og reyna að vera góður við alla, heldur gerir hann gott við sína.