Ég held það skapi persónuleikann að heita ákveðnu nafni, jafnvel útliti líka. Ég var allavega einu sinni í svona pælingum og gat þá einu sinni giskað á það hvað eithver strákur hét :O En það var samt öruglega bara heppni, en mér fannst hann passa vel við nafnið.