Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Markmiðið var rómantískt kvöld! (2 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hæ! Ég bauð kærustunni minni sem ég er búinn að vera með í 4 mánuði á fyrsta almennilega stefnumótið okkar um helgina. Fyrst fórum við út að borða og svo í leikhús og þetta heppnaðist allt mjög vel. Svo þegar þetta var búið bað hún mig um að kíkja til vinkonu sinnar sem átti afmæli og var að halda smá boð því hún ætlaði að kíkja og segja hæ. Ég var alveg sáttur við það og hafði vonað að hún kæmi með mér heim til að kóróna kvöldið með því að fá okkur í glas og hafa það rómantískt. En þá vildi...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok