Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KA vinnur Hauka..... (4 álit)

í Handbolti fyrir 23 árum
Það er alveg öruggt að KA menn munu rústa Haukamönnum. Og kannski ekki. En allir vita að Haukamenn hafa verið dálítið slappir núna í síðustu leikjum. Þeir róuðust strax niður eftir að hafa unnið bikarinn. Hins vegar KA menn hafa verið sterkir í vetur. Viva KA frekar en Haukar. Haukar tapi

Nettur gaur!!!!! (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum
Hafið þið séð greinina í íþróttasíðuni í mogganum í morgun. Karl power heitir maðurinn sem einhvern veginn náði að svindla sér inn á ólympíuleikvangin í Munchen og láta taka mynd af sér með enska liðinu Man.Utd. Það sem líka stóð í blaðinu var það að Gary Neville hefði sagt honum að fara norður og niður þegar hann fór inn á leikvanginn. Svona eiga stuðningsmenn Man.Utd að vera.

Valur vinnur Hauka. Komast þeir áfram???? (0 álit)

í Handbolti fyrir 23 árum
Nú virðist sem Valur ætlar að meika það og komast í úrslitin. Það varð ljóst þegar þeir unnu Hauka í gær 24-18. Valsmenn byrjuðu leikin vel og í hálfleik var staðan orðin 10-8.Haukar náðu að minnka muninn í tvö mörk, 19:17, þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum en mark frá Snorra Guðjónssyni kom Valsmönnum aftur í leikin og skoruðu þeir eins brjálæðingar. Það er öruggt að Haukar ætla ekki að meika það gegn Valsmönnum og það hafa þeir sýnt í leiknum í gær. Nú er bara að sjá hvað gerist í...

Ætlar Valur að meika það???? (1 álit)

í Handbolti fyrir 23 árum
Ætlar Valur að meika það gegn Haukum í kvöld??? Þótt ótrúlegt sé þá gengur Val miklu betur en þeir hafa verið að gera í vetur. Haukar hinsvega hafa verið að missa tökin. Valur er mjög sterkt lið þegar það vill vera sterkt og Haukar eru líka sterkir. (En voru líklega heppnir að vinna Val svona auðveldlega). En svo er spurningin, hvor kemst áfram. Er það Valur eða verður það Haukar??????

Characterar???? (3 álit)

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mig langar að vita hvað characterar eru í EVE. (hef ekki skoðað síðun það mikið og nenni því heldur ekki)

Lélegur brandari!!!!!!!! (12 álit)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég horfi stöku sinnum á buffy(mjög sjaldan) en mér finnst áhugamál um buffy vera lélegasti brandari heims. Ætti raun að vera í heimsmetabók Guinnes(örugglega vitlaust stafað). En annars óska ég þeim sem dýrka þennan þátt til hamingju.

Quick basic??? (2 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 1 mánuði
Einhver sem veit hvar ég get fengið bók eða eitthvað til að læra á Quickbasic?

Code fyrir wallpaper (5 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er að vinna í visual basic 6.0 og mig vantar codan til þess að setja mynd í bakgrunn(wallpaper).

Nektarstaðir? (1 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég skil þetta ekki. Hvenær má maður fara á nektarstaði? Svarið er það að maður má fara þegar maður er loksins komin með kærustu og þá er orðið of seint að fara á þessa staði. Þannig að í raun er enginn tilgangur að hafa þá?<BR

Dabbi??? (1 álit)

í Netið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þeir sem finnst gaman af gríni um Dabba. (þeir sem ekki líka vel við Davíð forsetisráðherra) ættu að kíkja á þessa síðu: www.simnet.is/shitonline/david.html <BR

Shortcut í visual? (0 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég er með Visual basic 6.0 heima (og annað sem heitir held ég Visual Interdev eða eitthvað) og í því (Interdev) er hægt að búa til skrá sem afþjappar leiki, (Self extract) og hægt er að búa til shortcut en vandinn er sá að ef ég vil setja shortcuttið á áhveðinn stað þá kann ég það ekki. Einhver sem veit?<BR

Kaup á bíl??? (8 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég var að hugsa mér að kaupa mér bíl nú sumar eða haust og fæ þá prófið en af því að ég veit voða lítið um bíla þá væri gott að fá ráðlegginar. Mig langar í ekkert stóran bíl og heldur ekki og lítin. Ég er ekki að biðja ykkur um að selja mér, bara um ráðlegginar.<BR

Dabbi hinn mikli (26 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég sendi inn könnun um daginn þar sem spurt er um hvaða flokk þið styðjið. Og það sem ég sé er finnst mér vera rugl. Ekki ætlið þið að segja mér að þið sem styðjið sjálfstæðisflokkin styðji það að öryrkjar fái ekki betri bætur en þeir hafa. Ekki ætlið þið að halda með flokk sem þar sem þar sem Davíð Öddson er í. Ekki ætlið þið að segja mér að ykkur finnist Davíð svona góður. Ég meina það. Dabbi kóngur. Dabbi kóngur er nefninlega kóngur. Hann fer í fýlu hvenær sem hann vill og hann hunsar þá...

Inspector??? (4 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Um daginn dreymdi mig einn þann skrítnasta sem mig hefur dreymt. Kannski einhver sem getur ráðið drauminn? Hann hljómar svona. Ég er að bíða eftir því að hringt sé í mig í gemsa eftir að það slitnaði. Svo hringir síminn og þá heyri ég í konu sem ég þekki ekki og hún segir að Inspector Gadget (kann ekki að stafa nafnið) vilji tala við og að ég þurfi að borga símtalið.(Ef einhver veit ekki hver Inspector er þá er hann persóna í mynd.) Ég tek við símtalinu og það eina sem ég heyri er lag úr...

Kanntu að forrita? (0 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 4 mánuðum

Hvað flokk styður þú? (0 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum

Hvað er Linux???? (14 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hvað er Linux(veit að er stýrikerfi). Hvernig virkar og fyrir hverja eða hvern.<BR

Versta ríkisstjórn. (24 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Aldraðir, öryrkjar, kennarar og fleiri fólk háð ríkinu hafa verið svikin. Aldraðir og öryrkjar fá lítið sem ekkert. Starfsfólk á spítala hefur fengið nóg og kennarrar eru brjálaðir. Léleg ríkisstjórn er orsökin að mínu mati. Það er ekki hægt að bjóða fólki upp á þetta. Auk þess sem sumir þingmenn og ráðherrar virðast ekki vita neitt eða kæra sig um þetta fólk sem háð er ríkinu fjárhagslega og hefur fengið nóg og er komið í önnur störf. Ekki líður á löngu fyrr en það vanta almennilegt fólk...

Snæfellsjökull (1 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mig langar að vita ástæðuna og afhverju allir fóru upp á snæfellsjökul til að taka á móti geimverum. (Var of ungur til að skilja)<BR

Dauði??? (3 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég dreymdi að yngri bróðir minn hefði dáið. Ég fékk áfall en seinna í draumnum fór ég að gráta. Gæti einhver ráðið þennan draum.<BR

Hjálp um hljóð??? (7 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég er að búa til leik og í leiknum á að heyrast tónlist. Hvernig er það gert???

Fyrir eldgamla leiki. (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég á nokkra gamla nintendo leiki(einhver sem kannast við þær) og ég frétti það að hægt væri að setja þá inn á pc tölvuna sína. Veit einhver hvernig.

Jar Jar "ha ha ha" (1 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þeir sem vilja sá Jar Jar drepin fari á síðuna www.idleworm.com/sci-fi. Þið munuð hlæja ef þið hafið þennan húmor.

Netsími (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Til sölu ónotaður netsími. Verð:óákveðið

Geimverur (6 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Í mörg ár hefur fólk orðið var við geimverur út um allan heim. En aldrei hafa þær lent. Almenningur almennt trúir ekki á þær. Ef maður nefnir geimverur nokkuð oft þá fer fólk að halda að maður sé ruglaður. Þetta fólk trúir auðvitað ekki á geimverur. Þeir sem sáu myndina Star Trek:First concact. Þar er það þannig að geimverurnar hafi vitað af okkur en hafi engan áhuga haft fyrr en við uppgvötuðum varpdrifið. Ég held því fram að svo sé. Ef maður hugsar meira um þetta eins og ég hef gert þá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok