Ég verð nú bara að segja að margir Cs spilarar hérna á huga.is eru fífl!


Ég var að lesa um að Skjálfti væri hættur, því að kostnaðurinn við það að leigja húsnæði væri of mikill.

Mér finnst alveg skiljanlegt að þeir eru að hætta þessu.

En síðan koma þessir yndislegu hugarar og segja

lool75 28. september 2006 - 15:33
Fyrra álit Svara
í alvörunni undirskriftarlisti núna, ég undiritaður versla ekki við síman og færi internetþjónustuna mína til annars aðila sé skjalfti ekki komið á laggirnar hvað er linkurinn á þetta til að fá svona undirskriftarlista unit


zZEinarZz 28. september 2006 - 16:06
Fyrra álit Svara
ég er farinn til ogvodafone …. cya síminn


ALLIR AÐ HÆTTA AÐ VERSLA VIÐ SÍMANN. GOGOGOGOGO

Já og fleiri.

Ég verð nú bara að segja við ykkur: “Þið látið eins og ofdekruð börn!”

Hvernig væri nú að þakka símanum fyrir að hafa haldið skjálfta í hvað 8 ár?

Það segja allir hvað þetta sé yndislegt og gaman á skjálfta. En síðan segja þessir aðilar fólki að sniðganga síman sem btw á huga.is líka.

Við getum lýst þessir frekar með Manni sem gefur barninu sínu alltaf sleikjó.

Barnið er hæstánægt yfir því að vera alltaf að fá sleikjó. En síðan segir maðurinn barninu : “ég get ekki keypt fleiri sleikjóa handa þér útaf því að ég get ekki eytt meiri pening.”
Þá fer barnið bara öskrandi og vælandi að reyna að drepa manninn.


Þetta er mjög Svipað eins og gerist með Síman og skjálfta unnendur.

Síminn var alltaf að gefa fólki “sleikjó”. En síðan þurfti Síminn að hættta að gefa fólkinu “sleikjó” útaf það var ofkostnaðar samt fyrir þá.
Núna er fólkið:
lool75 28. september 2006 - 15:33
Fyrra álit Svara
í alvörunni undirskriftarlisti núna, ég undiritaður versla ekki við síman og færi internetþjónustuna mína til annars aðila sé skjalfti ekki komið á laggirnar hvað er linkurinn á þetta til að fá svona undirskriftarlista unit


zZEinarZz 28. september 2006 - 16:06
Fyrra álit Svara
ég er farinn til ogvodafone …. cya síminn


ALLIR AÐ HÆTTA AÐ VERSLA VIÐ SÍMANN. GOGOGOGOGO

Mér finnst þetta vera frekja á hæstastigi. Þegar þið eruð að reyna að kúga skjálfta úr símanum.

Ég held að það væri betra að gera lista um fólk sem vilji þakka símanum fyrir þessi 8 skemmtilegu ár af skjálfta, þakka fyrir alla serverana þeirra og þakka þeim fyrir huga.is
í staðinn fyrir að reyna að sniðganga þá.

Það er öruglega vel hægt að reyna að fá Skjálfta aftur á laggirnar. Reyna að finna sponsor og hjálpa símanum. Það eru ekki meiri líkur á því að Skjálfti verði nokkurn tímann aftur ef þið reynið að sniðganga símann.