Enska er ekkert alþjóðatungumál frekar enn önnur. Mandarín er t.d. mun mikilvægara og hindi hefur fleirri frummælendur. Enska er alþjóðaviðskiptamál. Frakkar og þjóðverjar t.d. tala almennt ekki mikla ensku. og þegar að litið er til þess að það eru álíka margir sem að eru með ensku sem frummál og seinna mál og eru frummælendur á mandarín að þá er þetta frekar ójafnt. Þetta á svo eftir að breytast gífurlega með því að kína vex og opnast.