Það er þetta viðhorf sem að fælir mig frá því að spila netleiki, ég man eftir því að hafa verið að spila inná simnet þarsem að allir voru vinir þótt að einhverjar skærur hafi verið í gangi, maður sýndi öðrum kurteisi og virðingu og eftir smá tíma var manni sýnd sama kurteisi og virðing og allir sama hve lélegir eða góðir voru jafnir. Þetta snýst ekkert útá það að öðlast virðingu í gegnum einhvern töluvleik heldur að haga sér einsog manneskja í samskiptum við aðrar manneskjur enn ekki einsog...