Já, þeir eru nýkomnir í deildina, þetta er íþróttadeild frá Hrísey sem spilar blak, fótbolta og eitthvað fleira og núna eru þeir búnir að setja upp íshokkílið frá Hrísey, jafnvel þótt þa sé engin frá Hrísey í því. Þeir eru nokkurnveginn dreifðir milli Ak og Rvk svo þeir æfa eiginlega ekki neitt.