það væri náttúrulega bölvað bras að fara að grafa upp alla þessa korka og greinar og allt það, til að finna það, en ég veit svosem ekki hvort maður þyrfti að gera það. Spurning hvort það sé ekki hægt að nýta sér þennan nýja vefstjóra og henda inn þessari hugmynd.