Bretar töpuðu mjög miklum hluta setuliðs síns í Evrópu við Dunkirk í seinni heimsstyrjöldinni, og var restinni af her þeirra bjargað yfir til bretlands á fiskibátum… Og frakkar hafa svo sannarlega átt sínar stundir í hernaði, t.d. réðu þeir miklum hluta afríku, fyrir utan náttúrulega napóleónstímabilið, þar sem frakkar réðu yfir meirihluta evrópu, norður afríku og hluta af rússlandi. Vissulega hafa frakkar átt slæmar stundir í hernaði, t.d. þegar þjóðverjar völtuðu yfir þá á nokkrum dögum,...