fyrir þá sem langar til að fræðast um Che á einfaldan og fljótlegan hátt langar mig til að benda á bók sem heitir einfaldlega “Che for beginners” og fæst í bóksölu stúdenta. Ágætist bók, og fínt overview yfir ástæður byltingarinnar í kúbu, sem og ástandið í S-Ameríku á þessum tíma.