þetta meikar ekkert sens, þar sem ég er t.d. með 1024/512 tengingu hjá vodafone, og er samt að lenda í þessu veseni. Ég vill líka benda á að upload hraðinn hjá mér er meiri en hjá notenda hjá landssímanum sem er með 1.5 ADSL, þannig að í raun kemur þetta út á eitt. (Munum líka að þú getur tæknilega séð spilað leikinn á 56.6 módemi, og það er nú öllu verra en hvaða adsl tenging sem er) Ég held frekar að plástur 1.45 hafi valdið einhverjum gloríum í server enda forritsins, og þar af leiðandi...