Váh það er svo margt sem að mig langar að segja, en mínar uppáhaldspersónur eru Harley, Alex, Buzz og AM… mér finnst líka Tangie svo góð manneskja (þegar hún er ekki að skjóta fólk) Ég skil ekki hvernig maður getur ekki elskað Alexöndru… hún er svo æðisleg.. féll fyrir henni allri aftur þegar ég sá þáttinn í gær og hún var að spila körfubolta við Buzz og co. fannst það æðislegur þáttur! Harley er bara uppáhalds persónan mín EVER, Buzz er svo mikið krútt og maður getur alltaf hlegið af honum...