Kawasaki KXF 250 2008 Ég tók saman grein frá www.icemoto.com saman bara til að leyfa ykkur að sjá hvernig nýju hjólin hjá Kawasaki munnum munu líta út og hvernig þau hafa verið breytt. Kawasaki menn vita full vel hvað þeir eru að gera í sambandi við 250 hjólin. Þeir tóku hjólið frá grunnu og bjuggu til glænýtt hjól. Þegar litið er á hjólið þá sér maður breytingarnar á hjólinu eru það límmiðakittið, svörtu felgurnar og ný plöst sem gerir það vígalegt og flott. Þegar litið er meir og meir í...