Kawasaki KXF 250 2008 Kawasaki KXF 250 2008

Ég tók saman grein frá www.icemoto.com saman bara til að leyfa ykkur að sjá hvernig nýju hjólin hjá Kawasaki munnum munu líta út og hvernig þau hafa verið breytt.

Kawasaki menn vita full vel hvað þeir eru að gera í sambandi við 250 hjólin. Þeir tóku hjólið frá grunnu og bjuggu til glænýtt hjól. Þegar litið er á hjólið þá sér maður breytingarnar á hjólinu eru það límmiðakittið, svörtu felgurnar og ný plöst sem gerir það vígalegt og flott. Þegar litið er meir og meir í hjólið þá hafa Kawasaki menn sett nýja heddpakningu sem á að halda betur. Kveikjan er betri og á að gefa meira tog á háum sunning. Þeir bættu gírskiptinguna með að hækka gírpetalann um 3mm og breyta hallanum á honum um 3°. Þeir breytu ventlum o.fl. og hækkað var sætisthæðina sem á að gefa betri tilfinningu. Hjólið er að gefa meri power-band sem gefur en meiri kraft á háum snúningi. Litlar en stórar breytingar á 250 hjólunum hjá Kawasaki.

Heimildir fengar af www.icemoto.com

Upplýsingar um hjólið:

Engine type Liquid-cooled, 4-stroke Single
Displacement 249 cm3
Bore x stroke 77.0 x 53.6 mm
Compression ratio 13.5:1
Valve/Induction system DOHC, 4 valves
Fuel supply/Carburettor Carburettor: Keihin FCR37
Ignition Digital AC-CDI
Starting Primary kick
Lubrication Forced lubrication, semi-dry sump
Transmission 5-speed, return
Final Drive Chain
Primary reduction ratio 3.350 (67/20)
Gear ratios: 1st 2.142 (30/14)
Gear ratios: 2nd 1.785 (25/14)
Gear ratios: 3rd 1.444 (26/18)
Gear ratios: 4th 1.200 (24/20)
Gear ratios: 5th 1.045 (23/22)
Final reduction ratio 3.692 (48/13)
Clutch Wet multi-disc, manual
Frame type Perimeter, aluminium
Rake/Trail 27.7° / 119 mm
Suspension, front Type: 47 mm upside-down twin-chamber telescopic fork
Compression damping: 16-way
Rebound damping: 16-way
Suspension, rear Type: New Uni-Trak
Compression damping: 13-way (low-speed), 2-turns or more (high-speed)
Rebound damping: 17-way
Spring preload: Fully adjustable
Wheel travel, front 315 mm
Wheel travel, rear 310 mm
Tyre, front 80/100-21 51M
Tyre, rear 100/90-19 57M
Brakes, front Type: Single semi-floating 250 mm petal disc
Caliper: Dual-piston
Brakes, rear Type: Single 240 mm petal disc
Caliper: Single-piston
Steering angle, left / right 42° / 42°
Dimensions (L x W x H) 2,160 mm x 820 mm x 1,270 mm
Wheelbase 1,469 mm
Ground Clearance 335 mm
Seat height 955 mm
Fuel capacity 7.2 litres
Dry weight 92.5 kg