Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvernig fannst ykkur Stærðfræði Prófið?

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Veit ekki alveg hvort að mér fannst þetta létt eða erfitt, man allavega miklu meira eftir erfiðu dæmunum ;) Hinsvegar fannst mér þetta alveg óendanlega langt próf! Náði ekki alveg að klára það.

Re: Strigaskór fyrir Sumarið

í Tíska & útlit fyrir 19 árum
Ég bjóst nú við að sjá nánast alla í puma-skóm í sumar, en ef eitthvað er marka á ykkur hérna ;) Þá stefnir þetta nú bara í ansi fjölbreytt “skósumar” gaman gaman.. Annars held ég mig við mína gulu og bláu puma skó, ég elska þá. Svo á ég líka svona adidas-inniskó, sem eiga eftir að virka fínt í sumar :D

Re: "allt í drasli"

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Er virkilega enginn hérna sem hefur smá húmor fyrir þessum þætti ? Ég meina, svona þáttur á Íslandi býður ekkert upp á neitt annað en bara djók. Auðvitað er enginn sem er að taka þetta svakalega alvarlega, eða hvað ? Allavega hlæ ég að þessu ;)

Re: Reaggie-áhugamál!

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jújú, sé ekkert við þessu að segja nema gott mál :)

Re: Gat í naflann...

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
5ooo kall Yrsa mín ;) Þannig að það er bara næsta útborgun er það ekki ?

Re: msn!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
O nei, ekkert msn hérna..

Re: Gat í naflann...

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég fékk mér mitt gat á sama tíma, í byrjun sumars. Fór á JP-tattoo. Get nú ekki sagt að þetta hafi verið gott, samt ekkert vont. Fékk tvisvar sinnum einhvern sting af ráði. En svo er eitt sem að mér fannst svolítið skrýtið. Hann sagði mér að hreinsa þetta með saltvatni, sem að ég hef ekki séð hjá neinni annarri stelpu sem að hefur fengið sér gat í naflann, hehe.. En það er allt í lagi með þetta í dag, engin sýking og ekki neitt.. en ég mátti ekki fara í sund í 4 vikur.

Re: gelgjur

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ahh..! Ég elska að vera 15 ára ;)

Re: litalinsur

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég á litalinsur, keypti þær nú bara hérna í REykjavík, en í venjulegri gleraugnabúð þannig að ég trúi ekki öðru en að þú fáir þær á Akureyri, bara að spyrjast fyrir í gleraugnabúð :) Mínar kostuðu 3500 kall, linsuvökvinn með. Linsurnar sem að ég keypti voru mánaðarlinsur en ég gat alveg teygt það í svona tvo þrjá mánuði.. :)

Re: nýársheitið?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Fljúga flugvél!

Re: Hár, stíll og förðun

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jújú, þetta var ekkert smá gaman! Tók þátt sjálf, fyrir hönd Þróttheima, strákamódel, jééé ;) EN það var einhver að segja að Jemen hafði verið með OF vel saumaðan kjól.. ÉG held að þær séu einfaldlega svona flinkar :)

Re: 5 Fyndnustu charactararnir í Gamanþáttum

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Loksins kom einhver með Jack úr Will and Grace! ;) En hjá mér væri það Phoebe-friends Jack-Will and Grace Dewey-Malcolm in the middle Chandler-friends Karen-Will and Grace

Re: Fílapenslar eru snilld

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Jaaaaá Svo eru eyrnaskítur og hor gott líka! Nammeh! ;)

Re: Dragonstea lagið!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Og já, nánar: Bloggið sem nefnist “it continues” og skoðanir ;)

Re: Dragonstea lagið!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
hehehe..! Tékkið á http://www.blog.central.is/crazypenguin og þá sést hversu einhverf ég get verið ;) hahahah..!

Re: Dragonstea lagið!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Íslensk þýðing: ;) ÁSTIN UNDIR SÍTRÓNUTRÉNU! Ma-ia-hii Ma-ia-huu Ma-ia-hoo Ma-ia-haa (x 5) Halló, hæ, þetta er ég, riddarinn, og gerðu það, ástin mín please, my love, fáðu hamingjuna! Halló, Halló, þetta er ég, Picasso Ég bjó til handa þér hring og ég er sætur En þú verður að vita að ég er að spurja þig að engu Þig langar að fara út en þú gerir það ekki, þú tekur mig ekki með þér. Þú gerir það ekki,þú tekur mig ekki með þér, Þú gerir það ekki, Þú gerir það ekki, þú tekur mig ekki með þér....

Re: fjandans verkfall

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég tek veðmálinu Hrisgrjon ;)

Re: Stöð 2....

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Mitt er komið í lag núna? Hvað með ykkur?

Re: Vekfall

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Pæliði samt hvað það er ömurlegt fyrir kennarana að hafa reynt að “berjast” fyrir betri launum í næstum tvo mánuði, á skítalaunum og svo er verkfallið bara bannað, og þeir aftur í vinnuna! Þessvegna ætla ég ekki að verða kennari ;) heheh..

Re: 10 áhrifamestu hljómsveitir sögunnar.

í Músík almennt fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ok, aaallt saman rokkhljómsveitir, ekkert útá það að setja. En þú segir áhrifamestu.. Og er þá ekki talið þar með hvernig áhrif tónlistin hefur á fólk? Held þá að það sé alveg óhætt að setja Spice Girls á þennan lista! Áhrifin á ALLAR smástelpum fyrir hvað? Sjö árum held ég bara voru ótrúleg. Þannig að ég held að Spice Girls eigi alveg heima á þessum lista ;)

Re: Verkfallið....

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jújú.. Maður byrjaði voða dugleg Stærðfræði, íslenska, samfélaxfræði og meira að segja danska ;) Svo gerist það bara sjálfkrafa: ,,æi geri það bara á morgun“ og núna eru komnar þrjár vikur af þessu ,,á morgun” ;)

Re: gleraugu og styrkurinn þinn:D

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
“Ég er fullkominn, þarf ekki gleraugu. :)” hehhehe.. Mikið til í þessu ;) En ég er reyndar með gleraugu, -1,75 á báðum + sjónskekkju. Gaman að þessu, en vá -7,5 það er slatti!

Re: Hvernig fær maður stig?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það hélt ég líka.. Erum við að missa af einverju ? ;)

Re: Hvað hét myndinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég á hana nú á Íslensku og þá heitir hún Apaspil ;) hehe

Re: Leikur

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Friends, og Chandler myndi ég halda Og á ég þá að koma með næstu? ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok