Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

epiphonic
epiphonic Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
46 stig

Re: Tveggja hálsa gítar!!!!!

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hvernig gítar er þetta?

Re: H L J Ó Ð K E R F I S L E I G A

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Besta grein sem ég hef lesið á þessu blessaða áhugamáli Beavó

Re: Skreytum hús með greinum grænum :)

í Heimilið fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hvað er að fólki, það er 4. nóv og þið eruð að pæla í jólunum. Maður á að byrja að pæla í þessu í fyrsta lagi 20. des. Hvert er heimurinn að fara!!!

Re: Ovation Kassagítar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þú meinar www.tonabudin.is

Re: bestu gítarleikararnir og þetta er réttur listi

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta er svo afstætt hugtak: bestu gítarleikararnir og þetta er réttur listi. Það eru til endalaust af snargeggjuðum gítarleikurum og það sem þið eruð að telja upp er persónulegt mat. Gítarleikarar eins og Paco de Lucía sem er einn fremsti flamengo gítarleikarinn er örugglega margfalt betri en þessir gaurar sem fela sig á bak við distortion og hávaða. Prófið að taka klassískan gítar og hönd og framleiða sömu galdra og þið framleiðið á gibsoninn. Það er ómögulegt. En annars ætti þetta að...

Re: Enskar netverslanir?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
www.guitarvillage.co.uk www.guitarstrings.co.uk eðal verslanir Hægt að fá góða díla í Englandi, fékk Epiphone Les Paul Standard á 40000 þar en hann kostar 80000 hér á Fróni

Re: Er ég heppinn eða??????????

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta er algjör lukkupottur sem þú lentir í. Draumur allra, að vera að gramsa inní geymslu hjá ömmu og finna þar dýrgripi frá horfinni tíð. Flott hjá pabba þínum að leyna þér þessu alla þína tíð!!

Re: Gítarmagnari til sölu..!!!

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ertu með einhverjar myndir eða meiri infos? heimasíður eða tengla. Eru nýir lampar eða? Endilega komdu með smá meiri infos um magnarann, til að kveikja áhuga

Re: Iðnbyltingin og Nýlendustefnan

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 8 mánuðum
frábær grein, hjálpaði mér í Sögu 203

Re: Gítarar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hvað ertu að gera með tvo “Dot”? Hljómar stolið en…

Re: Farsímar - Neysluvara!

í Farsímar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
heyr - heyr ég er hættur í þessu rugli. Síminn dó fyrir hálfu ári og ég er frjálsari en nokkru sinni fy

Re: HJÁLP!!!!

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Banjó : CGBD DGBD CGDA
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok