Ég sammála þér með Shadows Collide with People diskinn hann er rosalega góður, kom mér mjög á óvart þegar ég hlustaði á hann. Einn af bestu diskum 2004. Carvel, Regret, Omission, Song to Sing When I'm Lonely, Ricky, Time Goes Back, Water og Failure 33 Object eru snilldarlög