Heyrðu, ekki gætiru kannski hjálpað mér aðeins með betuna. Ég sótti hana og installaði, ekkert mál. En svo þegar ég opna hana, þá kemur eins og allt í lagi, þangað til að það kemur þar sem ég get valið hvernig leik ég get farið í eða eitthvað, ég sé bara að það stendur username og password, en eftir svona 2 sec þá hrynur leikurinn. Ég veit að tölvan mín ræður við hann og allt.. eitthvað sem þú veist sem getur verið að?