Sælt veri fólkið.

Langt síðan ég hef skrifað hérna en sumir muna kannski eftir mér sem ~H2O~MoM~.

Er all svakalega spenntur fyrir þessum leik og er mér sagt að hann líkist UT99 meira í gameplayi.

Náði í demoið og leikurinn spilast líkt og gamli Duke Nukem 3D.

Er með Vista og Geforce Go 7400 (sem á btw að vera nógu gott til að spila í medium gæðum) á fartölvunni. Er búinn að reyna að vera update-a drivera en fæ alltaf einhver leiðinda villuboð!

Kannast einhver við þetta eða er með einhver skemmtileg ráð?