Ég bjóst nú við meiru af þessum leik… en grafíkin er góð, en ég er alveg sammála þér um að það hefði átt að gefa hann út eftir soldinn tíma… eða reyna að gera eitthvað til að létta aðeins á þessu öllu, hef aldrei séð jafn mikið fara af örranum mínum, allt uppí 80%! Söguþráðurinn var svosem fínn, en ömurlegur endir. Multiplayer er samt gaman, þótt ég sé nú meira í UT3. fær líklega eitthvað í kringum 8 - 8.5