Ég er í grunnskóla (9. bekk) Og ég þarf alltaf að kaupa fullt af bókum og möppum, ég á að eiga um 12 - 15 svona möppur undir vinnubækur (svona með lituðu baki en glær að framan) og svo á ég að eiga 2 svona stórar möppur undir blöð, ég nota þær ekki einu sinni. Blýantur, penni, strokleður, vasareiknir, fleiri bækur, taska (reyna samt að fá frá ættingjum =Þ) og allt þetta, verður helvíti dýrt þegar allt er komið saman… Bætt við 29. mars 2007 - 11:23 og já, ég var í skóla í noregi, þurfti ekki...