Mig dreymdi ógeðslega freaky draum um daginn. Hann var þannig að ég var orðin ógeðslega mikið kristin! Ég gerði ekki annað en að þakka Guði fyrir hitt og þetta og mæta í messu og þannig stuff sem ofur kristið fólk gerir. Allavegana, svo fékk ég þessa “sýn” þar sem að guð sagði mér, að hann myndi ekki svara bænum mínum, fyrr en ég losaði mig við “syndina” og ég spurði hann á einhverri asnalegri íslensku og fór að þéra hann á fullu hvað ég hefði nú gert af mér. Og hann sagði, að Móðir mín, hún...