Þú skalt endilega halda áfram með þennan bull lista þinn… Ok coca cola og þetta dót kemur vissulega frá bandaríkjunum og ekki ætla ég að fara að rífast um gæðin í því en þú hlýtur að vera að grínast þegar þú segir að 80% af öllu sjónvarpsefni á íslandi sé frá ameríku það er ekki einu sinni 80% af sjónvarpsefninu á stöð2 er frá ameríku samt eru þeir með lang mesta ameríska efnið.. Og afhverju segir þú það að allar flugvélar á íslandi séu frá ameríku það eru FULLT af flugvélum á íslandi sem...