Það sem verið er að bjóða hjá íslensku félögunum er símanúmer sem virkar bara eins og hvaða símanúmer sem er það er bæði hægt að hringja úr því og í það Þannig að ef þú ert t.d. staddur í Damörku getur þú haft íslenskt símanúmer þannig að kosntaður allra sem eru að hringja í þig er sá sami og ef þú værir á Íslandi. Capice?