Þegar ég hef bætt linux inn á diska þar sem annað stýrkerfi hefur helgað sér allann diskinn þá hefur hef ég notað ntfsresize til að minnka partisjonina sem hitt stýrkerfið notar. Ntfs minnkar bara plássið. Til að keyra ntfsresize nota ég system Rescue cd Svo þarf að starta upp af snilldar diskinum System Rescue CD. Hvet tölvuáhugamenn til að kynna sér þann disk, http://www.sysresccd.org/Main_Page Til að fá upplýsingar um disk ntfsresize –info /dev/hda1 til að breyta stærð ntfsresize -size...